Svanhildur Egilsdóttir
Ég er líffræðingur með MSc gráðu í Líffræði ljósmyndun.
Allan starfsferil minn sem líffræðingur hef ég unnið á Hafrannsóknastofnun. Þar hef ég meðal annars gert vefsíðu með myndum og upplýsingum um lífverur sem finnast í sjónum (sjá tengil á hana hér að neðan).​​​​​​​
Flestar myndirnar eru teknar á Nikon D810  vél en nýlega skipti ég í Nikon Z8.
Ef þið hafið áhuga á kaupa einhverja mynd þá er velkomið að hafa samband og við finnum út úr því.
Back to Top